Friday, September 7, 2012

Æfing í dag og á morgun

Sælir drengir, 3 flokkur mætir á æfingu í kvöld föstugag kl. 18:30 (ath bara 3 flokkur að þessu sinni) til Finnboga. Ég vil að þið farið á teig og labbið í gegnum kerfin sem við vorum að ræða í gær Rúdolf, Zorman, danskur, köben, granó til að þetta renni mjúklega í gegn í leikjunum. Svo bara að fara í gegnum klippingar (langar og stuttar) einfaldar og tvöfaldar ásamt aukakastkerfinu. Gera þetta vel svo að allir leikmenn séu með þetta á hreinu. Ingó/bogi stjórna þessu sem miðjumenn. P.S. taka líka hefðbundið einum fleiri kerfi (línumaður á milli eitt og tvö vinstra megin, stimplun til baka, vinstri skytta kemur í árás á milli 2-3, skýtur eða gefur í vinstr horn eða á línu). Good luck og upp með sokkana.


Morgunæfing hjá 2.- og 3.flokki á laugardagsmorgun kl. 10. Sjáumst brakandi hressir

No comments:

Post a Comment