Tuesday, September 20, 2011

Keppnistreyjurnar 2011 eru komnar !

Keppnistreyjurnar 2011/2012 eru komnar til Braga í Leiksport í Hólagarði (kort).
 Merking með nafni og númeri kostar 1.500-kr og tekur ca 2 daga.
Það er ekki hægt að senda treyjuna í merkingu nema búið sé að framvísa kvittun fyrir æfingagjöldum. Til að ná í kvittun: Innskrá í >>NORI<<  klikkið á "Námskeið/Flokkar í boði" síðan á "Skráð(ur) í námskeið" og þar inni á "Skoða kvittun" þá hleðst (download) kvittunin inn í tölvuna.


Buxur fylgja ekki með í æfingagjöldunum.
20% afsláttur ef keyptar með treyjunni.
Barnastærðir: 3.490-kr (fullt verð).
Fullorðinsstærðir: 3.990-kr (fiullt verð).




Kveðja, barna og unglingaráð (BOGUR)

No comments:

Post a Comment