Monday, February 27, 2012

Nú styttist í Akureyraferð hjá strákunum. (2.- 4. mars)

Næsta föstudag 2. mars flúgja strákarnir norður. Mæting á Reykjavíkur flugvöll kl. 16:00, vélin fer í loftið kl. 16:45. Flogið heim sunnudagskvöldið 4. mars.
Finnbogi þjálfari fer einn með strákunum norður. Gist verður í gistiheimilinu Stórholti.

Fyrsti leikurinn er í KA heimilinu föstudaginn 2. mars kl. 21:30 á móti KA2
Annar leikurinn er í Síðuskóla laugadardaginn 3. mars kl. 15:30 á móti Þór/KA
Þriðji leikurinn er í Síðuskóla sunnudaginn 4. mars kl. 12:00 á móti Þór/KA

Strákarnir í 3. flokk. Janúar 2012 í Austurbergi.
Þeir sem fara norður: Birkir, Bogi, (Friðjón), Gabríel, Garðar, Guðfinnur, Hilmar, Hinrik, Ingi, (Ingólfur) Kristinn, Magnús, Sveinn og Finnbogi þjálfari.

Finnbogi: 6610071 - Þorgeir: 8934350

No comments:

Post a Comment