ÍR : Haukar í Austurbergi fimmtudagskvöld kl.20:20
Þetta er síðasti leikur strákanna okkar í 3. flokk á þessu tímabili og jafnframt síðasti leikur 6 leikmanna með flokknum þar sem þeir færast upp í 2. flokk á næsta tímabili. Leikmenn 3. flokks: Bogi, Friðjón, Gabríel, Hinrik og Kristinn. Leikmennirnir sem eru að kveðja 3. flokk eru: Birkir, Guðfinnur, Hilmar, Ingi, Magnús og Sveinn.
Mætum í Austurberg og styðjum við bakið á strákunum okkar sem eru framtíð ÍR, sýnum að við kunnum að meta þá. -Myndasíða 3fl.- -Bloggsíða 3fl.- facebook
No comments:
Post a Comment