Æfingatímar eru eftirfarandi í Austurbergi (viku 34) hjá 3.fl. karla.
fim. 23. águst kl. 19.30 í Austurbergi
Fös.24. ágúst kl. 19.50 í Austurbergi
1.sept kemur síðan vetrartafla með æfingartímum fyrir tímabilið 2012-2013.
Það verða forkeppnir hjá þessum flokk í sept. þar sem ræðst í hvaða deild liðin munu spila í Íslandsmótinu.
- Helgin 7.-9. September / 3.fl karla og kvenna og 4.fl yngi
- Helgin 14.-16. September / 2.fl og 4.fl eldri
No comments:
Post a Comment