Monday, September 10, 2012

Foreldrafundur 3.fl. karla - Miðvikudaginn n.k. kl. 20:00

Foreldrafundur 3. flokks karla hjá handknattleiksdeild ÍR verður næsta miðvikudag (12/9) kl. 20:00 í kennslustofunni í Austurbergi.
Það er áríðandi að foreldrar mæti á þennan fyrsta fund forelda, þjálfara og fulltrúa frá barna- og unglingaráði (BOGUR).

Efni fundar.
  • Kynning á þjálfara, tengiliðum og barna- unglingaráði
  • Kynning á netsíðum ÍR handboltans
  • Valið í foreldraráð (gjarnan þeir sem ekki mæta á fundinn)


Kveðja, barnað og unglingaráð og þjálfari.

No comments:

Post a Comment