Wednesday, February 19, 2014

4fl.ka. eldri komnir í úrslitaleikinn í bikarnum eftir sigur á Gróttu

4fl. karla eldri tryggði sér farmiða í höllina eftir sigur á Gróttu í undanúrslitum bikarsins.  Þeir mæta því á stóra sviðið og spila á dúknum í Höllinni  úrslitaleikinn í Bikarkeppninni HSÍ sun. 2. mars klukkan 13:00 þar sem andstæðingar þeirra verða Haukar eða ÍBV.  

Strákarnir urðu Reykjavíkurmeistarar fyrr í vetur og geta því bætt öðrum bikar í safnið. Til hamingju með þennan frábæra árangur strákar !! 

Strákarnir unnu Opna Reykjavíkurmótið fyrr í vetur 

No comments:

Post a Comment